Ég er búin að vera með ælupest, ja við
öll,Ég,sambýlismaðurinn minn og Nói. Nói var lagður inn
á spítala með næringu í æð.
En við erum öll orðin góð enn vandamálið er að mer
finnst brjóstin á mer vera bara hálf tómir
pokar,sérstaklega annað. Ég er í svolitlum bömmer yfir
því, því ég ætlaði að reyna að vera með hann á brjósti
sem lengst………
Ég er að spá í að kaupa pela og þurrmjólk á eftir til
öryggis
Hann tekur brjóstið oftar núna og ég veit að það er
eitthvað í þeim enn mér finnst það samt ekki
nóg…….
Búin að reyna heitt vatn,
bakstra,malt,bjór,mjólkuraukandi te, allt þetta sem
maður les í bókum enn mér finnst samt eins og það
aukist aðeins enn alls ekki eins og var…
Einhver ráð?