Nú verður maður bara reiður! Það er sorglegast af öllu að horfa uppá það að foreldrar langveikra barna eru sniðgengin hjá Alþingi, ríkinu og öllu þessu fyrir það að sýnast góð og stuðningsrík þjóð, með peningagjöfum til annarra landa! Auðvitað þurfa þessar þjóðir á þessum peningum að halda, en við gætum notað þá til hins ýtrasta hér heima!!! Tzipporah, ég vona að barnið þitt eigi skjótann og góðan bata, og ég vona að ykkur eigi eftir að líða vel í framtíðinni. Hjarta, gangi þér allt í haginn, þú átt allann minn stuðning og mitt hjarta! Gangi ykkur vel.
Gromit