bílstólar og bleiur
ég var að velta fyrir mér í sambandi við bílstólana,ég er með stól fyrir 9-18kg en hann er eiginlega orðin of þröngur,er í lagi að kaupa 15-36kg stól þótt stelpan mín sé bara eitthvað um 13 kg? skipta þessi 2 kg einhverju máli? og eitt enn á hvað aldri hætta börn með bleiu? mín er að verða 2 ára og þær á leikskólanum voru að segja mér að taka bleiuna bara allt í einu ekkert að venja hana við!!