Nú þegar flest öll börnin fara að stíflast af hori og hóstandi, þá er ég að spá í þessum hlutum.
Er einhver ástæða til að þau taki inn fleiri vítamín eða meira magn þar sem veturinn er að skella á ?
Og líka hvar er hægt að finna hversu mikið þau mega fá, miðað við aldur og þyngd?
Minn strákur tekur Frískamín, en er það bara sykurleðja eða hvað ?
Hvort er betra að taka, Lýsi eða Frískamín ??
Það er til svo mikið af þessu á markaðnum að maður veit stundum ekkert hvað er betra en annað !
Endilega látið heyra í ykkur.. :)
kveðja
honeybun
kveðja