
Hálsmen á ungarbörnum?
Mig langar að spyrja ykkur hvort þið hafið einhverja reynslu af því að láta ungabörn vera með hálsmen? Strákurinn minn hann Hrannar Marel fékk kross í skírnargjöf og ég veit ekki hvort ég á að þora að láta hann vera með hann. Með von um góð svör.. :)