Ég var að fá sendan bækling í pósti, það var verið að auglýsa leikfimi fyrir börn og mig langar að sýna ykkur þetta líka, ef að þið hafið áhuga á þessu þannig að ég pikka þetta bara beint upp eftir miðanum sem ég fékk :)
Vona að þið hafið eitthvað gagn af þessu.

Íþróttaskólli barna, íþróttahúsi Hamraskóla.
U.M.F. Fjölnir mun áfram starfrækja íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum 3-6 ára eins og síðastliðinn vetur.
Markmið skólans er að auka hreyfi- og félagsþroska barna með ýmiskonar leikjum og þrautabrautum við hæfi hvers aldurhóps. Fram að jólum verða tvö 6 vikna námskeið þar sem að börnum verður skipt í hópa eftir aldri.

Börn fædd ‘98 kl. 10.00
Börn fædd ’97 kl. 11.00
Börn fædd ‘97 kl. 12.00
Börn fædd ’97 kl. 13.00

Fyrra námskeiðið er frá 15 sept. - 20. okt.
Seinna námskeiðið er frá 27. okt.- 1. des.
Námskeiðsgjald er kr. 3000-
Hægt er að skrá sig á bæði námskeiðin strax.
Kennt verður á laugardögum.

Umsjón með námskeiðunum hafa íþóttakennararnir Fríða Halldórsdóttir og Valdís Rögnvaldsdóttir.
Skráning er hafin hjá; Fríðu í síma 553-7998 og 868-3709
Valdísi í síma 862-5452 og 565-5952 eða hjá Fjölni í síma 567-2085 og 567-6585.
———————————————–