HALLÓ HALLÓ Hvað eruð þið að hugsa. Hækka launin er tvímælaust eitthvað
sem þarf að koma til í leikskólum og menntunarkröfrnar eiga að vera til staðar.
En að krakkarnir mega gera það sem þeir vilja, að kjósa ekki R-listann, hvaða lýður
sem er má vinna þar, það fær engin að lemja börnin.
Það er námskrá þar í gangi sem er mjög góð framþróun í leikskólastarfi, launin hjá
ómenntuðum eru um 70-85 mánuði, hjá leikskólakennurum eru launin 90-110 á mánuði
munið hvernig leikskólarnir voru í tíð D-listans????? En auðvitað má skipta um valdadólk
Mesta vandamál leikskólana er starfsmannavelta, ég var að vinna í leikskóla í um
20 mánuði og það fóru um 12 starfsmenn bara á minni deild þar í gegn. Það hefur
gríðarleg áhrif á börn. En svona slagorðabull sem var oft notað hjá ykkur er óþarfi
þetta er miklu meira en það. Fólk þarf að virði leikskólana þetta er ekki geymslu
pláss heldur mikilvægur vettvangur í þroskaferli nútímabarns. Ein ráðlegging: þegar
þið veljið (já veljið, það geta allir valið leikskóla) þá skuluðið spyrja um starfmanna
veltuna og hvað eru margir fagmenntaðir ef veltan er lág og fagmenntaðir margir
þá ertu með stað sem barnið mun mjög líklega eiga marga góðar stundir.