Fegurð í sjávarlífi
Í sjónu er svoldíð öðruvísi en í mannheimum. Hafmeyjur og Hafbúar búa þar og gullir fiskar. Skjaldbökur og alskonar flottir fiskar, skeljar og sjávargróður. Hvernig ætli það sé að búa þarna niðri í sjónum? Lokaðar skeljar með gullgallegum perlum inní, en þarna niðri er allt öðruvísi en við höldum. Kafari gæti komið með allskonar furðulegar sögur. Ef þú situr niðri á hafbotni horfir upp gætir þú séð gullgallegt skip, tunglið og stjörnurnar.