Þannig er það að vinkona mín á litla stelpu
og hún er yfir 1 árs aldur.
Málið er að önnur ammann er mjög dugleg að hjálp henni en stundum eins og það sé um og of.
Henni fynst stundum eins og amma sé í smkeppni við sig. Er það rétt gera ömmur svoleiðis?
Þegar litla prinsessan var pínu pons þá var ammann alltaf að taka hana af vinkonu minni alltaf þegar þær hittust og það var farið að
fara eithvað fyrir brjósti á minn.
Og þá sagði ammann einn daginn þó svo að vinkona mín væri ekki búin að segja neitt.
Að hún væri ekkiert að reyna að fá barnið til að líkja betur við sig. Vinkona mín hafði það nú samt á tilfiningunni.
Svo er aftur fari að bera á þessari hegðun hjá segjum bara hjá þeim báðum.
td um daginn var hún að gista hjá ömmu því nú er hún orðin ein og morguninn eftir voru þær mæðgur að kúra en þá kemur amma og tekur liltli dúllu og fer með hanna framm og segir jæja eygum við að koma á fætur og fá okkur morgunmat ok en hún fer með hana beint inn í sitt rúmm og maðurinn hennar er þar sem er ekki afi litlu og þaug fara að kúra þjú saman.
vinkonnu minn fanst þetta alveg ömurelgt og ekkert smá ein og útundan.
og svo er amman alltaf að sleikja litlu upp ef hún er skömmuð en er frekar grimm ef hún er að skamma og sleikir hana svo upp.
Og hún ammann er alltaf að reyna að stjórna, eins og litla er bara í fötum og amma kemur og rífur hana úr,
svo kemur vinkona mín og finnur að hennier orðið kalt og klæðir hana í þá kemur amma aftur og tekur krakkann úr og segir hvað er þetta krakkinn er einginn aumingi og svon kuldaskræfa eins og þú, og tekur hana úr aftur.
Svona ein spurning í lokin er þetta eðlilegt?
Ég varð orðlaus þegar vinkona mín var að tal um þetta og ég gat ekkert sagt henni.
Svo er mart ennað sem ég ætla ekki að fara nánar útí.


sorrý hvað ég fer út og suður ég bara varð að koma þessu frá mér endilega segið mér ráð