Hæhæ…

Ég fór út í sjoppu áðan og var að kaupa smá nammi…
Það var kona við hliðiná mér og var að bíða eftir afgreiðslu eins og ég..
Á meðan kom lítil stelpa, mjög sennilega dóttir hennar og fór að nöldra um nammi..
Konan sagði nei ,eins og margir foreldrar á svona virkum dögum.
Stelpan bað um lítið tyggjó sem varla kostar meira en svoa 20 krónur.
Nei nei og aftur nei sagði konan…
Sagði stelpunni bara að fara út í bíl og bíða..

Og svo keypti konan tvo sígarettupakka sem kostuðu saman 1000 krónur…

Svo að ég spyr ykkur …er þð sanngjarnt að foreldrar fái að reykja á hverjum degi en krakkarnir fái nammi á laugardögum???