Urg! Ég er núna gengin með 36 vikur tæpar og ég er að deyja úr óþolinmæði, það er ótrúlegt hvað vikurnar eru lengi að bíða núna ..
Ég er búin að þvo fötin fyrir ungann (tvisvar meira að segja OG strauja) og ég er búin að finna til allt sem þarf fyrir ungabarn.
Hvað get ég gert til að láta mér hætta að leiðast svona biðin ?
PLZ ekki segja .. “reyndu að hugsa ekki um það” hehehe, líkamsástandið og pisseríið og spörkin koma huganum að þessu um leið!
Í von um einhver ráð …
Zallý =)
———————————————–