Kæru vinir
Hún Dagmar Hrund er lítil hetja sem hefur barist fyrir lífi sínu, síðan hún
greindist með Hvítblæði 22 janúar 2002. Hún hefur staðið sig mjög vel í einu
og öllu, litla hetjan okkar.
Núna veiktist prinsessan um síðustu helgi af lungnabólgu og sýkingu í blóði,
hún fór svo á gjörgæsludeildina 2. september og var í framhaldi af því sett
í öndunarvél og er haldið sofandi.
Dagmar Hrund er á leiðinni til Svíþjóðar í nótt 6. sept, ásamt foreldrum
sínum, til að fara í betri tæki.
Ég ákvað því að stofna söfnunarreikning til styrktar fjölskyldunni, því að
margt smátt gerir eitt stórt, og vona ég að sem flestir taki þessu vel.
Endilega kóperið þennan texta og sendið áfram til allra sem þið þekkið og
eins er nú þegar eitt starfsmannafélag búið að senda inn pening, ef þið
þekkið til í fyrirtækjum eða öðru slíku endilega látið vita af þessu
Reikningurinn er í Búnaðarbankanum í Hamraborg og er númerið 322-13-120550
Kennitala Dagmar Hrundar er 231001-2550 og er hún eigandi af reikningnum.
Kveðja Elísabet Sóley Stefánsdóttir, vinkona Bryndísar
p.s ég tók mér það “bessaleyfi” að fá lánaða mynd af þeim systkynunum af heimasíðu hennar Dagmar
kveðja
harpajul
Kveðja