Það er svo lítið sem ekkert hugsað um hag barnanna þegar foredrarnir eru búnir að skilja og keppast um forréttindin. Forréttindi mömmunnar er sterkur. En hér er eitt dæmi:
Pabbinn og mamma hans vilja taka 8 ára dótturina í bústað í viku, en þá missir hún af fyrsta skóladeginum. Kennarinn hringdi og sagði að ef hún missir af fyrsta skóladeginum, nýbúin að missa bestu vinkonu sína í annan skóla, þá kemur hún í skólann þegar allir eru búnir að velja sér sæti hlið við hlið og hún gæti mjög líklega orðið útundan þegar hún mætir. Hún er nefnilega ekki dugleg að finna sér nýja vini svona fljótt.
Þetta hlusta pabbi hennar og amma ekki á og segja bara að mamma hennar sé eitthvað klikkuð að taka hana frá þeim!!!!!! Þau eru ekki að hugsa um afleiðingar líðan barnsins…ef þeim þykir svona ofboðslega vænt um hana…myndu þau þá ekki leyfa henni að mæta fyrsta daginn??? Þau eru bara í samkeppni!!!! Bara að gera þetta erfitt!!
Loks samþykkir amman(sem er venjulega lítið fyrir börn yfirleitt) að hún fái hana strax aftur uppí bústað eftir fyrsta daginn! og ef ekki, þá er mamman bara vangefin í þeirra augum!!!!!
Þetta er svo mikil sjálfselska að koma ram við börnin eins og hluti! Þau kunna lítið á börn. Pabbinn var nú vanur að skipta sér sem minnst af barninu áður fyrr, eins ofvirkur og sjálfselskupúkalegur og hann er…og BRJÁLAÐUR í SKAPINU!!!!!!!!
Hann er búinn að vera allri fjölskyldu mömmunnar mjög erfiður áður fyrr…og líklega ennþá. Rífur kjaft og öskrar fyrir framan barnið..við þau!