ok vil fyrst biðjast afskukunnar á skriftvillum og stafsetningarvillum sonna skrifa ég bara.
Ok byrjum
Ég er stelpa og ég ættla bara að segja hvað mér finns mest pirrandi við foreldra!!! Þetta er nú sammt yndisleg fjölskylda sem ég er í en stundum getur það verið martröð :( !!!!
Ég er ekkert að segja að ég geri ekki sumt af því sem stendur hérna fyrir neðan ég er ekki alveg letihaugur, ég læt mig nú oftast hafa það og tek við greiðum.
Pirrandi greiðar, skipanir og fl
-elskann gerðu mér greiða farðu út í búð og keyptu……
-elskann nenniru að passa fyrir mig
-elskann koddu með mér niðri í bæ eða út í labbitúr
-náðu í ….. fyrir mig
-þegar maður er beðinn um að taka til eða frekar skipað að taka til
-þegar foreldrar manns eru að fara í partý og maður er beðinn um að passa.
-Þau segjast koma heim kl 1 en koma kannski ekki fyrr en kl:2
-þega mamman er komin heim og fer að röfla solítið og segja manni að fara að sofa.
-þegar foreldrar eru fullir!!
það er náttla mikklu meira en ég man það bara ekki í augnablikinu.