svo um dagin fór ég í kjörbúðina þá sá ég tvo krakka í kringum 6 ára þeir tóku risa vassmelónur og hentu þeim í jörðina og allt fór út um allt, og konan sem var með krökkunum sagði bara ekki gera þetta og flítti sér í burtu.
krakkar eiga ekki að vera eitt heima eftir kl 9 á kvöldin ef að það er yngra en 9 ára. ég var að passa strák og ég leifði honum að fara út á róló( hann er 8 ára) síðan kom hann inn með vin sinn sem er líka átta og spurði hvort að hann mætti gista af því að hann væri einn heima langt fram á nótt, ég hringdi heim til stráksins og engin var heima ég varð mjög undrandi af því að kl var orðin 9 og fólk skilur átta ára krakka eftir heima, það er stórhættulegt af því að barnið getur kveikt í eða gert eitthvað hræðilegt. það er ekki dýrt að fá einhverja stelpu til þess að passa.
ég hvet fólk til þess að lýta betur eftir börnunum sínum af því að þau eru það dýrmætasta sem að maður á.
www.blog.central.is/unzatunnza