.. var að horfa á þáttinn í sjónvarpinu um eineltið. mér leið illa
eftir þáttin. Þvílík mannvonska og mannfyrirlitning. Þjáning og
sársauki.
Hvernig líður þeim sem tóku þátt í eineltinu ? Skammast þeir
sín og yðrast ?

Mín sýn er að einn stærstiábyrgðaraðilinn sé starfsfólk
skólanan; kennarar. Hversvegna hefur kennarastéttin ekki
fjallað um þetta hrikalega vandamál'
Það er vegna þess doða og áhugaleysis sem einkennir
kennarastéttina. Kennara hugsa fyrst og fremst um eigin hag,
vinnutíma, starfsaðstöðu, sumarfíin og eftirlaunin. best
dæmið um þetta er vefur kennarasamtakanna. www.ki.is
.. leitið á vefnum í safni greina að orðinu einelti.

Leitarvélin segir að EKKERT finnist á vefnum um þetta efni.

Þarf að segja meira um þessa aumingja ! Nei.
Duglausar druslur,- .. tilfinningasnautt lið vinstrissinnaðra
menntamanna sem hugsa bara um sumarfíð.

Sækum kennara til ábyrgðar fyrir eineltinu.

Þegar ég var barinn og mér ógnað og ég var smánaður í
Snælandsskóla, snéri kennarastofan í aðra átt.- frá
leiksvæðinu. Og gerir enn. Aldrei kom kennari þar út á
leiksvæðið að stoppa ofbeli, einelti og slagsmál.

Shame on you: íslenskir kennarar !