HVAÐ ER FYRIRBURI?
Börn sem fæðast fyrir tímann eru mun léttari en börn sem fæðast eftir eðlilega meðgöngu. Börn sem vega minna en 2500 grömm þegar þau fæðast flokkast sem léttburar. Yfirleitt eru börn með fæðingarþyngd undir 2500 grömmum fædd fyrir tímann en þó geta börn verið fyrirburar en samt vegið meira en 2500 grömm við fæðingu.
Einnig er til í dæminu að börn sem fæðast eftir 40 vikna meðgöngu vegi minna en 2500 grömm. Það er engin ein regla á því hvernig nýburar eru flokkaðir; bæði mælingar, fæðingarþyngd og meðgöngutími frá getnaði eru notuð.
Margar fyrirburafæðingar eiga sér stað þegar stutt er eftir af meðgöngutímanum og yfirleitt reiðir þeim börnum vel af. Þessir nýburar þurfa þó flestir að vera lengi á Vökudeild og undir miklu eftirliti. Þessi börn eru einnig í áhættuhópi hvað varðar ýmis langtíma vandamál. Helstu sjúkdómar sem ógna heilsu fyrirbura eru sýkingar, lungnasjúkdómar, sjúkdómar tengdir súrefnisskorti við fæðingu og heilablæðingar. Hættan á að vandamál komi upp eykst eftir því sem meðgöngutíminn er styttri því barn sem fæðist fyrir tímann er ekki með fullþroskuð líffæri.
Tekið af www.barnaland.is
Ýttu á sjá meira til þess að sjá t.d HVAÐ ER BARN?
Markmið samtakanna er að tryggja réttindi barna. Hér getur þú einnig sent inn ábendingu ef þú rekst á barnaklám á netinu. Laugavegur 7, Rvk. S: 561 0545
Það er t.d. alltaf hægt að fá ráð hjá ljósmóður hér.
Fæðingardeild S: 543 3049
Hreiðrið MFS S: 543 3250
Meðgöngudeild S: 543 3070
Sængurkvennadeild S: 543 3220
Brjóstagjafaráðgjöf S: 543 1000 Biðja þarf um að brjóstagjafaráðgjafi sé kallaður upp.
Ljáðu mér eyra S: 543 1000 Biðja þarf um samband við Ljáðu mér eyra þjónustuna. Þjónusta við foreldra með erfiða reynslu af barnsfæðingu.
Glasafrjóvgun S: 543 3273
Félagsráðgjafar S: 543 1000 Biðja þarf um samband við félagsráðgjafa kvennadeildar.
Landspítalinn Hringbraut, Rvk.
Nafn foreldra(notendanafn huga): Nafn barns: Aldur/fæðingardagur: Hve margar merkur var barnið: Stærð við fæðingu: Lengd/þyngd nú: Hvað gekkstu langt: Venjuleg, keisari, sogklukka eða sitjandi fæðing:
Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsleikur: Uppáhaldsleikfang: Uppáhaldsstaður: Besti vinur: Hefur barnið einhvern tímann veikst eða slasast? Er barnið hjá dagmömmu/leikskóla? Á barnið eitthvað gæludýr? Er einhver hátíð í uppáháldi hjá barninu? Annað:
Langar þig/ykkur að barnið þitt/ykkar verði barn mánaðarins ? Sendu þá póst
á
PINKY,
Sjá meira
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..