Borðaspil áhugamálið lenti í 23. sæti yfir mest sóttu hugi.is síðurnar yfir nóvember mánuðinn.
Nú er Borðaspil með svipaða aðsókn og Rómantík og Kvikmyndir áhugamálin, sem eru með vinsælustu áhugamálunum.
Í október var Borðaspil í 48. sæti og kallum við stjórnendurnir mjög góðan árángur.

Alls voru 157 áhugamál í könnuninni.

Stjórnendur Borðaspil áhugamálsins.