jæja sælir hugarar:) núna er það málun og þannig.ég á reyndar ekki módelið en vinur minn á það og ég var með honum þegar hann málaði það,ég er ekki viss með suma litina en ég geri mitt besta.jæja nóg um það.

Að mála Balrogginn:

#1-Ok þetta er sona eldmódel, og við málum þar sem eldur á að vera t.d. sverðið og hrygginn með Skull White.Og líka í sprungur í líkamanum,þið ráðið annars hvar þið hafið eldinn en á módelinu eru útlínur fyrir eld.Þá blandið þið jafnt af Fiery Orange og Orange Ink yfir Skull White sem eldur á að vera,ekki bara glóandi hraun.Svo shade-ið það með Fiery Orange og Red Ink.Það á að vera dáldið blautt.Þá látið þið Red Gore í eldtungurnar.

#2-Þá lætur mar smá Golden Yellow í glóandi hraunið.Og fer so í það með blautum Yellow Ink.
So farið þið yfir það með örlitlum bara pínulitlum Chaos Black,ef það er of mikið eyðileggst módelið.Þið þurfið þá að re-painta allt.

#3-Þá er það Balroggurinn,fyrst málið þið hann allann með Chaos Black (jæja þá er hálf dolla farin).Og so máliði hann aftur allan með blöndu af Chaos Black og Codex Grey (jæja dollan búin).En þið málið bara með blöndunni þar sem beinin eru,bara beinagrindina.

#4-Hornin eru máluð með basecoati af Chaos Black,Bubonic Brown og Codex Grey.Blanda þessu saman.Bubonic Brown og Bleached Bone voru so blandað saman og highlightað með því.

#5-Inní munninn var so málað með Fiery Orange og Red Ink,augun voru so máluð með Skull White.

Botninn:
Ég gerði það venjulega bara lét green stuff en ég málaði það aukalega með Chaos Black.og lét smá steina.


Q-dogg
GoodFella