Jæja nú er það Night Goblins.

1. Málið járnparta Chaos Black(Þótt það sé ekki mikið af þeim þá er gott að gera þetta fyrst).

2. Ef þið hafið grunnað þá með Skull White spreyi, sem ég mæli ekki með, málið þá þá alla með Chaos Black.Þeir eiga að vera dökkir(“Night” Goblins).

3. Drybrushið kuflinn þeirra með Fortress Grey en bara við krumpur hafið restina svarta.

4. Málið húðina með Dark Angels Green. Drybrushið með Camo Green.
Drybrushið síðan með Goblin Green og að lokum higligtið með smá drybrushi af Rotting Flesh,bara á hnúana, putta og andlit og svoleiðis.

5. Bogar, spjót, skildir og reipi er bara málað fyrst með Scorched Brown svo er það drybrushað með Vermin Brown. Næst er það loka stig á spjót, skildi og boga og það er að drybrusha það með Snakebite Leather. Reipi og svoleiðis er hinsvegar drybrushað með Bubonic Brown.

6. Drybrushið allt járn með Boltgun Metal og síðan Chainmail.

7. Augun eru bara punktur af Scab Red og síðan örsmár punktur af Blood Red.

8. Tennur og neglur er fyrst Dark Flesh.Síðan er drubrushað það með Bleached Bone og að lokum drybrushað með Skull white.

Kom mér að góðum notum. Búningurinn á köllunum mínum er hinnsvegar grár svo þeir matchi við umhverfið.

Azi