Heppni kemur góðum árangri í lúdó engu við. Miklu skiptir að kunna stærðfræðina á bak við leikinn til að geta stratígerað ásamt því að sjá leiki andstæðingsins fyrirfram. Auk þess er mikilvægt að geta lesið andstæðinginn ef langt skal ná í lúdó, því að eins og sagt er þá getur maður aðeins náð svo góðum árangri á spilafærni, það er hæfileikinn að geta spilað á andstæðinginn einkennir lúdómeistara.
Chelsea till I die!