Ég og vinur minn spilum alltaf með 5th edition reglurnar og við höfum það alltaf þannig að við ljúkum öllu af, ekki er spilað t.d. 7 turn og síðan sem tapaði fleiri punktum tapar.
Ég hef alltaf spilað gömlureglurnar, og er nokkuð sáttur við þær en ég hef aldrei kynnst þeim nýju.
Bretonnian endurgerðin á eftir að koma út og þegar hún kemur út ætla ég að kynna mér nýju reglurnar
Við spilum oftast 2000 punkta bardaga sem verður lokið af (allir kallar drepnir úr öðru liðinu) sem stendur yfir í 3 tíma eða meira.
Gamla reglubókin inniheldur fullt af flottum riddurum sem voru einu sinni til í Nexus en eru ekki til lengur.
En ein spurning hér.
Eru ekki sömu kallarnir sem eru úr gömlu reglubókinni í nýju reglunum, fyrir utan spechial carachtera???
Eitt korkasvar er að það eru of margir special charackterar of góðir, því er ég sammála nefnilega þessir special carackterar eru að busta allt og kosta of lítið. Það er eitthvað sem ég ætlaði að bæta með en ég man ekki eftir því
Taco
Flipskate
Mér þætti vænt um að fá svar við þessu, nefnilega er ég er ekki klár á þessum endurgerðum. Ég fer að gráta ef ég þarf að fá allt undirbúið uppá nýtt.