Hey, ég vill hvetja alla til að senda inn sögur af sigrum og ósigrum í Warhammer og þannig, það er gaman að lesa um bardagana. Væri líka bara gaman að einhverjir póstuðu inn hernum sínum. Verður örugglega flest samþykkt, en reynið samt að vanda ykkur en það er ekki mikið að gerast hérna þannig að ég væri til í að sjá meiri sögur :Þ
Ég er ekki að safna núna þannig að ég hef frá litlu að segja en ég safnaði einu sinni Beasts of Chaos, hætti strax og sá eftir því að hafa byrjað að safna en ég er mikið að spá í að byrja að safna aftur og er mest að sá í Dark Elves þar sem að ég myndi hafa defensive lið, mynda hafa það sirka svona:
Hero: Assassin
Corið: Crossbow gauras (Reapers held ég)
Special: Harpies
Rare: Reaper Bolt Throwers
Annars veit ég ekki shit um þetta þannig að þetta er örugglega bara rugl hjá mér en endilega commenta þetta……:D