Hefur einhver keypt spil í gegnum netið erlendis frá? Ef svo er hvað er mikill sendingarkostnaður, svona ca.? Þarf að borga tolla af því og hvað eru þeir háir?

Það er nefninlega mjög freistandi að kaupa af netinu núna þar sem dollarinn er mjög hagstæður. Sem dæmi þá kostar Civilization spilið um 8000 kr. í Nexus (skv. heimasíðunni þeirra) en á amazon.com er það á 50$ sem er ca. 3500 kr.

Kveðja

Depillinn