Ath. þetta er bara örlítil kynning á civ en ekki grein.
Þeir sem hafa spilað civ ættu eflaust að vera heitir fyrir þessu spili. Það er erfitt að koma leik eins og civ yfir í borðspil en þeir sem gerðu það gerðu það vel. Ólíkt civ þá er allt fengið fyrir peninga. Units, tæknir, borgir og improvements. Það eru ekki nærri því jafn mörg units í spilinu og það er í leiknum. Hvert age (fjögur alls) hefur 4-5 unita (hermenn, hestakalla, catapults og skip) sem upgrade-ast. Wonder fylgja tækniframförum. Maður getur spilað spilið samkvæmt basic eða advanced reglum og eru advanced reglurnar mikið líkari leiknum. Þetta er lengsta spil sem ég veit um og ekki gefið að maður nái að klára það á 12 tímum.

Allaveganna… er einhver hérna sem spilar þetta grimmt og hvað finnst ykkur sem þekkja til um spilið?