Jæja, Það er mál með vexti að ég var að byrja að safna Warhammer 40k Orka her og ég var að pæla í ýmsu í sambandi við þá.

1. Hvernig er það með Ork psykers? ég sá þá í reglubókinni en ekkert í codexinum, er bara búið að stroka þá út? eða eru reglurnar í reglubókinni gildar?

2. Sama og að ofan nema Ork Boar boyz.


Já há. Þetta var nú allt. Vona að þið vitið eitthvað um þetta :D

Halldór K.