Afhverju dó þetta áhugamál?
Er það útaf Warhammer.is sem er miklu ófullkomnari spjallrás?
Eru allir hættir að hafa áhuga á Warhammer?
Eru öll umræðuefnin horfin?

En ég vill skapa smá umræður hérna og þær ætla ég að starta með þessari spurningu:
Hvernig ættu álfar að vera?

Persónulega finnst mér að þeir ættu að vera betri en færri. Ég meina maður er hérna að láta orkana sína saga niður slatta af gaurum sem eru búnir að lifa í yfir 2000 ár eða eitthvað!
Mér finnst að allir álfar ættu að fá +1 í WS og BS og að vopnin þeirra ættu að gefa þeim einhver strength bonus. Því að ef maður er vopnasmiður og hefur stundað þá iðn í 2000 ár ætti maður að vera orðinn nokkuð góður :/
Svo ættu bogar álfanna að fá eitthvað svona “Critical hit” þannig að ef að álfur fær 6 til að hitta fær óvinurinn ekki armour save. Eða eitthvað í þá áttina. Mér finnst allavega eins og álfar ættu að vera meira Elite. <br><br>__________________________________________________________________________________________________
<u><b>Slipknot fans = wannabe aular sem á að grýta til dauða</b></u>

<a href="http://kasmir.hugi.is/kreoli">Kashmir</a