Besti herinn eða hvað?
Þetta er ekki svona umfjöllun um minningar ur æsku en þegar eg var lítill þá safnaði bróðir minn war hammer eða orc og goblin eg fekk strax áhuga og ætlaði að safna dvergum en bróðir minn fékk mig til að safna The Empire en þeir eru með EITT sterkasta Artillery og riddaralið af af öllum liðunum ég veit að orcar og dvergar eru mjög seigir en chaos eru alltaf öflugir ég veit að Khemri eru með eina flottustu herina í öllum war hammer heiminum harla mikið um Skaven annað en það að þeir eru rottur sem frændi minn er að fíla í botn, eina sem ég veit um Vampire counts er að þeir stjórna hellingi af Zombium, Skeletonum, Wightum og Ghoulum, bretonia veit é eiginlega ekkert um (þó þeir séu mjög líkir Empire að því leitinu til), lizardmen þeir kosta lítið af punktum og eru því þó nokkuð margir og ferðast vel um á vatni, chaos dwarfs (sem ég hef bara séð í gömlu rule bókinni) eru nú eiginlega bara eins og regular dwarfarnir, High Elf eru mjög öflugir og eru good, wood elf er Neutral, og dark elf bad þeir eru allir mjög svipaðir. Ég hef ekki enn komist að niðurstöðu svo ég bið ykkur að ákveða það fyrir ykkur sjálf og segja mér svo frá því.