Plast módel verða illa fyrir bremsuvökvanum en með málmmódel er það allt annar handleggur. Hef prófað það með málm og það virkar að öllu leyti nema málningin sé mjög þykk og gömul.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a
Datt það í hug. Hef venjulega notað Aceton en prófaði bremsuvökva um daginn. Módelið var reyndar gamalt svo það þurfti að pilla málinguna talsvert mikið. Mundi ekki nenna að gera það oft ;)
Pabbi kom að vísu með aðra aðferð sem var frekar effective en eyðilagði plast(baseinn) hlutann gjörsamlega. Þyrfti eiginlega að kynna mér það sem hann gerði þar sem það er frekar ódýrt að kaupa nýtt base.<br><br><a href="http://www.simnet.is/hangar/gif/">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a
Ég var með einn 40K Ork Boy búk sem ég henti í… kom ekkert fyrir, bremsuvökvinn hreinsar bara málninguna. Hinsvegar er hann ekkert skemmtilega lyktandi þannig að maður skolar hlutinn í vatni :|
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..