ég keppti hér við brjann um helgina og ættla ér með að skrifa aðeins um bardagann hann var með græningja og ég myrku álfa (Dark elfs ug fann upp nafn á hernum mínum nafnið er Gatekeepers of Naggaroth og foringinn minn heitir eitthvað nenni ekki að skrifa það á eftir vegna þess að það er svo langt) gerið það fyrir mig að líta framhjá stafsetnigar villunum.


Þið heyrið hugsun son konungsins:
ég man vel eftir þegar ég sat fyrir föður mínum og sagði: ég mun ná í armor of darknes( er miklu flottara að segja þetta á ensku). Nú sé ég eftir því að hafa sagt þetta því nú hafa orcarnir verið að leita að því sama og nú er sú myrkara stund að minn her mun berjast við þennan her. Ég veit að armor of darknes er hér eitthver staðar, ég sjálfur ættla að fara með lífvörðum mínum í bardaga. orcarnir hafa séð okkur við verðum að berjast við verðum að drepa með verðum að finna armorið, orcarnir eru greinilega ekki mög sammála um neitt þeir eru að rífast mikið.
Menn mínir eru hræddir. konungssonurinn fer upp á stein og segir :
ég veit að þið eruð hræddir en viljið þið það að ég mun fara frá þessum vígvelli og láta ykkur þurfa að tala við föður minn hvort hann mun fyrirgefa ykkur eða viljiði ná þessum fjarsjóði og fara. Ef einn af ykkur spyr mig hvort við getum hlupist á brott þá mun ég sjálfur drepa hann þar með drekka blóðið úr honum og baða mig í kjöti hans.
skulfu þar með allir álfarnir bara meira (foringinn er ekkert sértaklega vingjarnlegur enda er hann Dark elf og er einn af þeim vestu). Hugsanir konungssonins aftur:
við erum byrjaðir að skjóta, menn mínir eru búnir að finna þrjár kistur en ekkert er í þeim hinir eru búnir að finna eina kistu en ekkert. Þetta átti eftir að verða erfiður bardagi. Ég og lífverðir mínir eru komnir langt en hvað sé ég hér það er skotið boter skoti á okkur. Einn af lífverði mínum setur fram skjöld sinn og ver það og heldur hann áfram með bolter skot í skyldi sínum. (eftir langa göngu sjá þeir að þeir eru umhringdir) segir nú konungssonurinn ráðumst á vagninn þarna með orcunum í. ÁRÁS segja þeir allir til samans og í hræðslu sinni flýr vagninn burt og hlupa frá vígvellinum. Finnast þeir að sigur er nálægur.
hugsun hans aftur:
hva!!! þetta getur ekki verið gobba helvíti hafa fundið fjársjóðinn og fara í felun við verðum að ráðast á þá. Hva við erum umhringtir orcar þarna gobbar alstaðar. Ahhhhh þarna sé ég warboss nú er tími til þess að fá haus í safnið mitt. Nú segir konugssonurinn Árás sá sem færir mér hausinn á orca warbossinum fær þúsund gullpeninga. Fara þeir allir í bardaga við orcana en eftir mög stuttan bardaga hlupu allir álfarnir burt og foringinn vissi ekkert fyrr en hann var umhrningdur af orcum og hljóp hann þá með þeim.

þetta var bardaginn milli mín og brjáns ég varð að breyta svolítlu en mun ekkert breyta sambandi við bardagann sjálfann nema það að geniralinn er ekki konungssonurinn heldur frændi hans vegna þess að hann dó í þessum bardaga og sjálfur er konungssonurinn að berjst í herferðinni og vill ég ekki missa hann svona fljótt vonandi ertu ekki móðagður brjánn :) viljiði segja hvernig þessi saga var en sjálfur er ég ekkert góður að gera svona fluff en samt vill ég vita hvernir ykkur fanst og lifið heil:)