Alveg sammála Brjáni í þessu. Ef þú nærð ekki með penslinum, þá tekur enginn eftir því hvort eð er. Þó ég lími að vísu skildina á eftir á.
Annað mál með stór módel eða charactera, sem eiga eftir að verða skoðaðir betur. Það fer auðvitað eftir stærð og fleiru hvernig það er málað, en yfirleitt geymi ég þá parta sem verða fyrir. En, nota bene, aðeins á “merkilegri” módelum. Annars lími ég saman, hreinsa samskeyti o.fl. grunna og mála síðan. Og alls ekki gleyma að lakka yfir, það er fátt eins ömurlegt og að sjá góð model rispast…
Heyrumst,
Siggi G
Húsavík
<br><br>
www.warpchylde.iwarp.com