Þú kastar einum tening fyrir hvert test, nema annað sé tekið sérstaklega fram.
Dæmi: Þú ert krafinn um að taka 1 Toughness test. Þú kastar tening og ber töluna saman við Toughnessið þitt. Ef Toughness er jafnmikið eða lægra en það sem kom upp á teninginn, þá nærðu testinu, og enginn skaði er skeður. Ef þú fékkst hærra en Toughness, þá klikkarðu, og færð að kenna á því.
Ef þú þarf að taka 2 Toughness test, þá kastarðu tveimur teningum, o.s.frv.
MIKILVÆGT: Ef þú kastar “6” á teninginn, þá klikkarðu, alveg sama hversu mikið Toughness þú ert með!
Síðan eru til örfá dæmi, þar sem þú þarf að taka Toughness test á 2 teningum (2D6). Þá kastarðu tveim teningum, leggur saman töluna og berð saman við Toughnessið þitt. Talan “6” í svona tilfellum hefur engin aukaáhrif.