Sælir, félagar. Ég er hérna með tvær regluspurningar sem hafa verið að flækjast mikið fyrir mér.
a) Gefum okkur eftirfarandi stöðu:
MM
MM
UUUU
UUUU
ÓÓÓÓ
Þar sem M er t.d. dreki. U er unit, vinveitt. Ó er óvinur. Getur drekinn charge-að óvininn yfir Unitið sitt? Eða truflar það LOS? Með öðrum orðum, sér drekinn yfir þá og getur hann charge-að yfir?
b) Getur galdramaður galdrað ef hann er í HTH? Ef svo er, getur hann galdrað út úr HTH, eða bara í unitin sem eru í HTH?
Finn ekkert um þetta í reglubókinni, miklu fljótlegra að fletta upp í ykkur :-)
Takk fyrir,
Siggi G
Húsavík
<br><br>
www.warpchylde.iwarp.com
www.warpchylde.iwarp.com