Til að klára chaos warbandið mitt vantar mig smádót:
3 Flails af plast marauder köllum. Get skipt á því og einhverju úr mínu ágætlega djúpa bitz boxi!
3-4 Chaos warriors. Er til í að kaupa 1/3 af CW kassa ef einhver á það til, það er sem sagt eitt sprue af þremur…
Hvorugtveggja þarf náttúrulega að vera ómálað :)
Sendið mér skilaboð hér á huga, eða email á brjann@NOSPAMtalnet.is (sleppa bara NOSPAM).
Brjánn