Það er þegar þú ert að mála t.d. hár, eða skegg.
Þú grunnlitar skeggið svart, og tekur síðan hvítan, eða þann lit sem þú ætlar að láta skeggið vera á litinn.
Þú tekur þann lit og passar að láta vera lítið í penslinum, helst er gott að nota gamla pensla, en allavegana þú tekur litinn og klessir honum aðeins í blað, þangað til að það er hæfilega mikið á honum og ferð létt yfir skeggið með penslinum ,passar að það fari ekki í raufarnar.
Ef þú vilt fá nánari útskýringu, spurðu þá einhvern annan.<br><br><b>Ömurlegt að það séi búið að banna stóran hluta af html :/</