jæja, nú er ég hættur að skrifa inn umhverfir GREINAR….ætla frekar að skrifa korka…

Jæja, næst á listanum eru barrtré. Ég fann eina leið í dag til að búa þau til en hún er kanski ekkert of ódýr en allaveganna.

——————————————————-
Það sem þið þurfið er:

*Gerfi greni (þið vitið, svona jóladrasl)
*Skæri
*eitthvað efni í botn (gott að nota frauðplastið undan skyrdollunum, þið fáið þetta bara í bónus eða eitthvað)


Nú takið þið grenibút, kanski 10-15 cm langann. Þetta verður tréið. Síðan er bara að klippa grenilengjunna þannig að hín berði í laginu ein og grenitré. Þetta er einföld og skemmtileg aðferð. Jæja…..Þá er ekkert meira að gera en að búa til botninn….


P.S viljið þið að ég skrifa kork um gerð botna?