Ég var að mála high elf archer í dag og setti á hann botn sem ég er frekar glaður mð. Þetta er mjög eeinfalt að gera en kannski ekki ósýrasta aðferð í bænum. En allaveganna. Ég tók einfaldlega fína sandinn frá Gw sem er með nokkrum stórum steinum í. Límir þennan sand bara á með trélími og lætur þorna. Næst tekur þú chaos black og málar allan sandinn þannig. Svo drybrushar maður codex grey þannig á sjáist. Síðan drybrusha ég skull white alveg rosalega varlega bara svona til að lýsa gráa litinn aðeins og highlighta. Að lokum takið þið Static grass og setjið litla grasbletti á nokkrum stöðum á botninum.

Þetta kemur ágætlega út fannst mér og þess vegna langaði mér að deila þessu með ykkur.

P.S Ég sendi þetta inn á korkana því að það er óðarfi að senda inn grein um þetta alveg eins og með málningargreinarnar.