fysrst vill ég spurja hvað eru svona helstu kostir space marines og gallar ?
-Þeir eru hvað mest average liðið í spilinu að mínu mati. Þeir eru fínir í öllu og söcka þannig séð ekki í neinu. Helsti galli kannski er hversu dýrt eitt módel getur verið miðað við önnur lið. Til dæmis er ég með 750 púnkta Ravenwing her og það eru einungis 12 módel í honum.
bossar eða special model hvað gera þau sumir halda bara á fána til hvers ?
-Special Characterar geta verið psykers og eru oftast með miklu betri skills auk græða unit af leadershippinu frá þeim. Standar Bearer(fánagaukur) er hægt að equippa með svona SB equipment sem eykur effectiveness hjá squaddinu sem hann er í.
og hvað er svona gott að kaupa til að byrja með ?
-Fyrst byrjar þú á Space Marine Codex (herbókin), ef þú vilt hafa einhvern spes Space Marine(SM) her þá geturðu valið aðra codexa eins og Dark Angels(ég safna honum), Blood Angels og Space Wolves. Þetta eru Chapters með spes auka Codexa.
Þegar þú byrjar að kaupa módel þá er eflaust ekki slæmt að kaupa Space Marine MegaForce, Space Marine Command Squad pakkann og kannski Scout Squad Pakkann(5 scouts). Þá ertu kominn með gommu af flottum unitum. Þú þarft ekki að fá þér Terminators strax.
er eithvað sem er bara peninga sóun ?
-Þannig séð ekki, því allt er gott í vel skipulögðum her.
eru jump pack góðir kallar ?
Hef sjálfur ekki prófað þá(er mest að einbeita að Bike only her)
En þeir geta gert move sem heitir Deep Strike og með því geturðu hent sveit beint inn í óvininn og kannski á einhver vital unit. Deep Strike er yndislegt þó að stundum sé það áhættusamt
og ég á havy flamethrover og havy machine gun er það gott?
-Heavy Flamethrower er fínn en er að mörgu leyti betri á aum unit eins og Tyranids og Orcs. Heavy Machine Gun? Ertu ekki að tala um Heavy Bolter? Heavy Bolter er mjög gott anti-Troop byssa en þar sem hún er Heavy má sveitin ekki hreyfa sig og skjóta í sömu umferð.
og svo týndi eg bakpokanum á flamethrover get eg keift hann sér eða feingið hann hjá einhverjum fyrir eithvað ?
-Ef þú kaupir þér mótorhjól(til að bæta við herinn einhvern tíman) þá eru oftast 2 auka bakpokar ef þú þarft þess nauðsynlega.
svo hvaða reglur gilda yfir kallana ef ég mála þá svata og hvíta?
-Ef þú málar þá Blood Angel Red þá geturðu notað Special Rules sem eru í Blood Angel Codexinum og Dark Angel Green þá geturðu notað Dark Angel Codexinn.
og ef ég kaupi óvart scute má ég þá ekki nota þá ?
-Kaupa óvart? Þetta er ekki Magic þar sem maður fær mismunandi spil :). Scouts eru fínir og geta notað Infiltration Ability ef missionið leyfir. Skemmtileg Unit, sérstaklega ef þeir eru með Sniper Rifle.
og hvað þarf her að vera margra punkta ?
-750 er víst algengur fjöldi.
og hvað tekur venjulegur troop marga punkta ?
-Basic Space Marine Unit tekur 15 punkta, Whirlwind tekur 75.
og eru terminator mad góðir eða bara ágætir ?
-Ódrepandi suddar en gallinn er samt hversu dýrir þeir eru. Mjög góðir í stórum herum.
-Vona að þetta svari :)<br><br><a href="
http://www.svanur.com">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a