Gallar við alla álfaherjina er: Þeir eru algjör wimps! Þola minnst af öllum liðunum en gera samt ágætlega mikinn skaða með vopnunum sínum.
Dark elves og High elves eru frekar líkir að mestu leiti (spilalega séð, en alls ekki bakgrunnslega séð) þeir eru báðir með svipað góða skotkalla, en high elves eru með betri hestakalla og galdramenn svo eru dark elves svona mikið meira sneaky og eru aðeins sterkari í close combat. Eiginlega aumasti herinn, þeir eru lítið fyrir brynjur og sterkustu kallarnir þeirra (trjákarlar og litlir trjákarlar (entar)) fuðra upp á nokkru sekúndum ef að óvinurinn er mikið að fikta með eld (t.d. vissar og algengar tegundir galdra gera meiri skaða á trjáfólk, flame throwerar hjá rottuköllunum og fleira).
Wood elvar hins vegar eru með bestu bogakallana og eru með mikið af hraðfara návígisköllum.
Svo er það náttúrulega bara hvernig þú villt vera:
Vondur: Dark elves
Hlutlaus: Wood elves
Góður: High elves.
P.S. Já, láta þá ofan í heitt vatn í svona hálftíma og nudda svo málninguna af þeim, þú getur tekið máldingu úr skorum á módelum með títuprjón.<br><br>—————————————————————————————-
“Nörd er bara annað orð yfir gáfað fólk sem var fundið upp (það er að segja orðið) af afbrýðisömum heimskingjum” :)