Mér var að detta svona í hug að halda fantasy mót hérna um daginn, en ég get ekkert tekið þátt í slíku en datt þá í hug að við hér á huga, á áhugamálinu borðspil, gætum haldið smá campaign niður í nexus einhverntímann. Ég kann hreinlega ekkert né veit um campaign en langar rosalega að spila í þannig, en ég er viss um að einhver hress gaur gæti nú stjórnað þessu (að sjálfsögðu gaur af huga.is). Mín hugmynd er sú að gaurinn sem mundi strjórna þessu mundi skrá niður hjá sér notendanöfn þeirra sem vildu taka þátt (mættu bara vera gaurar af huga.is) ogsíðan mundum við ákveða tíma eftirá svo að sem flestir gætu tekið þátt. Mótið mundi helst ekki fara yfir 1500 punkta her. Þetta er náttúrulega bara hugmyndin en við gætum breytt einhverju af heni. Endilega einhver sem kann á campaign að svara þessu og allir sem vilja campaign styðja þetta. Þetta gæti verið alveg rosalega skemmtilegt.
P.S ég er allaveganna með 2 sem gætu kannski tekið þátt, aGGreSSive og usama. Ég spila Impa.<br><br><font color=“green”>Ef þú hefur ekkert gott að segja, þá skaltu bara þegja.</font