Ég var að fá Lord of the Rings risk spilið og er ekki að fatta eitt. Þegar ég ræðs á kannski tröll sem er 5 sveitir og ég ræðst á sveitina kannski með riddara sem er 3 hersveitir. Ég vinn með báðum teningunum og hann missir tvær sveitir. Á hann þá að fjarlægja tröllið af borðinu og setja t.d þrjá orka þar í staðinn?

Eitt annað. Þegar ég er á stronghold stað á ég þá að setja skjöld á þann stað eða þarf að ég vinna hann eða eitthvað?