Málið með chaos er að maður þarf soldið að pæla í hvernig maður ætlar að komast yfir borðið til að byrja að lumbra á einhverju. Flestir karlarnir í hernum eru gangandi, með M uppá 4. Ef þú tekur td chaos knights, þá verða þeir skotnir hálfa leið til helvítis og til baka löngu áður en þeir komast nokkuð, aðallega vegna þess hversu góðir þeir eru í hand to hand.
Light cavalry eru ágætir, en þú munt sjá á eftir slatta af punktum þar ef það á að gera eitthvað gagn. Núna er hægt að nota units úr öllum þrem listunum í einn her, þ.e. beastmen, humans og daemons, þannig að fjölbreytnin er mikil. Málið er með chaos að best væri að nota nokkur lítil, léleg og ódýr units til að skýla dýrari unitunum á meðan þau arka yir borðið, en það þýðir líka að þú hefur færri góð units…
Hvað varðar MArks of chaos, þá mæli ég með Chaos undivided fyrir lordinn þinn, vegna þess að það hjálpar endalaust mikið að geta kastað leadership tests aftur. Þá getur maður líka notað þau marks sem maður vill á heroes í hernum, svo engi sem allavega eitt unit í hernum hefur sama mark. T.d. unitið sem hetjan er í?