Auðveldast að spila er án efa Blood Dragon en einnig er það leiðilegast að spila þá.
Ég er farinn að nota meira og meira “Necromancer only” her. Mikklu sanngjarnari. Ég get ímyndað mér að Von Carstein eða Lahima séu skemmtilegustu bloodlinein en það getur verið bara ég… allt of fastur í 5th edition.<br><br>Azmodan.
—————————–
“Like A Bat Out of Hell Ill Be Gone When The Morning Comes…”
Hérna er góð uppástunga…prófaðu fyrst Von Carstein. Þar sem þeir eru “Vanillu”-vampírur þá eru þeir alhæfastir. Síðan getur þú skoðað hvað þér finnst vanta upp á og ákveðið Bloodline út frá því.
Enginn sem ég veit um spilar Lahmia. Ég hef ekki hugmynd af hverju.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..