Allir vita að Nexus er eina búðin hér á landi sem selur einhverskonar borðaspil. Ef þú munnt nenna að lesa þessa grein áttu eftir að verða nokkuð fróðari um galla Nexus.
Gallarnir eru þeir:
1. Mjög dýr búð, ég keypti mér Necron codexið út í Danmörku(og eins og þið flest öll vitið kosta codex hér u.þ.b. 2000 kall) á 120 Danskar kr. (ein dönsk = 11 kr.) Einnig keypti ég mér Warrior sett á 180 danskar krónur.
2. Mest allt terreinið er orðið ljótt.
3. Það vantar einhverja clean borðaspila búð sem inniheldur ekkert eins og pokémon og shit.
4. Svo vantar mjög oft fullt af dóti og maður getur þurft að bíða lengi eftir að það kemur aftur.
Ef þið mumið eftir enhverjum fleiri göllum megið þið nefna það hér fyrir neðan, og einnig megið þið sýna kostina!
Ef sorg á hjarta þitt bítur, ef ástin er horfin á brott,