Þegar ég byrja þá get ég ekki hætt.
[WH40k] Independent characters með units.
Lentum í því í seinasta bardaga að Chaos lord með retinue af Chosen chaos space marines mistókst leadership test og breakaði með aðeins einn chosen lifandi þar af leiðandi var unitið undir 50%. Lordinn flúði og þessi eini með honum. Í reglunum stendur að ef character sé búinn að joina sveit þá má hann ekki fara frá henni ef sveitin er broken fyrr en hún regroupar. En hvað ef sveitin getur ekki regroupað ? Þá líklegast er characterinn broken með henni og getur ekki regroupað af því að sveitin er undir 50% = lordinn farinn. Er þetta rétt ? Er einhver munur gerður á t.d. sveitum sem að character getur keypt með sér t.d. farseer með warlocks eða þegar character fer í aðra sveit eins og t.d. striking scorpions (sem sagt ekki með bodyguard). Veit að þetta er illa orðað en þetta er eitthvað sem að mér finnst þurfa að tala um því að það gerir það í sumum tilvikum verra að hafa characterana þína í units en t.d. eina og frjálsa þar sem þeir mega alltaf regrouppa.