Eldars byggjast upp á CraftWorlds sem eru í raun hálfgerð mega geimskip sem líta út eins og plánetur og þjóna sama tilgangi.
Þú gætir búið til þitt eigið craftworld en ef þú velur eitthvað af stóru craftworldunum þá geturðu notað abilities tengt þeim.
Iyanden:
notast mikið við spirit vélar eins og Wraithguard og Wraithlords. Gæti vel trúað að það sé svolítið dýrt að safna svona her. Sjálfur á ég enga wraithlords eða wraithguards. Litirnir eru gulir og bláir.
Saim-Hann:
Þetta eru jetbike rugludallar. Ef þú vilt hraðan her þá er Saim-Hann fyrir þig. litirnir eru eldrauður og hvítur með svörtu. Sjálfur safna ég þessum her. Hef ekki mikið spilað með hann þar sem ég er að vesenast að mála hann enn.
Alaitoc:
Þetta er mikill ranger her. Ef þér finnst gaman að rangers þá viltu safna alaitoc(camper-strike). þeir eru oftast dökk bláir og gulir.
Ulthwé:
Þetta eru mysterious mofos með psychic powers að vopni. Þekki lítið inn á þá samt.
Þeir eru oftast mjög dökkir í litum.
Biel-Tan:
Eflaust eitt af skemmtilegrum craftworlds þar sem special troops(warp spiders, howling banshees og fleiri) teljast sem troop choices. Mjög ljós litur á þeim. Hvítt armor með grænum hjálmum.
Þú þarft að hugsa svolítið út frá strategíinu bakvið herinn hvaða kalla þú vilt. Jetbikes eru alltaf góð og ef þú ætlar í fast moving her þá er jetbikes, Vyper jetbike mjög vinsælt með kannski swooping hawks. Byrjaðu á að kaupa venjulega Eldar Guardians. Þeir eru svona undirstaða og jafnframt innfyllingarefni í herinn. Svo myndi ég kannski fá mér einn dire avengers pakka. Svo er auðvitað Eldar starter pakkinn fínn út af fyrir sig til að byrja með þó að hann sé svolítið dýr(enda færðu eitthvað af dóterí í honum.)<br><br>
<a href="
http://www.svanur.com“><img src=”
http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a