Eins og allir vita eru Games workshop ávalt að vinna
við það að búa til ný lið. Má þar nefna Tau , Necrons og endurbætttu Tyranids.

Marir hafa einnig svokallaða fordóma gegn þessum liðum út af því hversu góð þau eru. Ég hef t.d. mjög mikið á móti Tau og byssunum þeirra. En í rauninni hef ég aldrei keppt við þá, en vinur minn er ávalt að hrella mig með því hvað þeir eru góðir.

Þannig að meiningin með þessari grein er að ég vill vita hvernig ykkur lýst á þessi lið.

Ég byrjaði að safna Tyranids um leið og þeir höfðu verið endurbættir og vann alla bardagana sem ég tók (nema á móti einum stráki) en hætti aðsafna þeim út af því að ég var orðimm svo pirraður á því hve oft þeir voru alltaf að brotna. Nú er ég að safna Necrons. þessum endurlífganlegu mega byssu gaura. Og næstum allir sem ág hef kept við segja “ohh shit, Necrons”, En ég held að ástæðan fyrir því að það séu svokallaðir fordómar gegn þeim nýju er að reynslan séi minni og það séi ekki litið á veiku hliðarnar heldur þær sterku. Tökum t.d. Necrons, We´l be back er super góð regla en stundum er gleimt að líta á phase out sem aftur á móti suckar.

En ég veit ekki kanski er þetta bara bull hjá mér.
En endilega seigið það sem ykkur fynnst um nýju kallana!
Ef sorg á hjarta þitt bítur, ef ástin er horfin á brott,