Leikborð:
Til að búa til leikborð þarftu A4 límmiða, bókapappa, pretara og jafnvel plöstunarvél og skurðarhníf.
Hannaðu borðið í Td. Photoshop og skiptu því upp á eins mörg A4 blöð og þér hentar, Prentaðu út á A4 límmiðana, Skerðu bókapappann í stærðina sem þú þarft, (getur gert borðið samanbrjótanlegt með að teipa saman bakhlutan) Ef þú villt plasta límmiðana er sniðugt að plasta 2 saman og hafa þykkan pappír á milli (td. ljósmyndapappír) Svo límiru A4 blöðin á bókapappan,
Dæmi:
http://tinyurl.com/ychwj9o
http://tinyurl.com/ydxq4pd
http://tinyurl.com/y9wf78a
Leikspjöld:
Til að búa til leikborð þarftu prentara, þykkan mattan pappír, skurðarhníf/skæri.
Líka hægt er að kaupa pappír sem er búið að stampa niður í “buisness card” stærð.
Sniðugt að nota límmiðaforrit eða template til að búa til spjöldin. og verður líka ekkert mál að prenta báðumegin á spjöldin. Hægt er að fá klippur í föndurbúðum/bókabúðum sem klippa rúnuð horn á pappír.
Athugið að glanspappír virkar ekki alltaf vel fyrir leikspjöld. Glanspappír getur verið mjög stamur og þá verður erfvitt að draga spjald eða skoða þau sem maður hefur á hendi.
Þykkur mattur óhúðaður pappír ætti að virka fínt. 180-200 grömm.
Dæmi:
http://tinyurl.com/y8l8t2d
http://tinyurl.com/y9mnu9k
http://tinyurl.com/y8zestg
Peð eða aðrir “leikmunir”
Hér eru möguleikarnir endalausir. Hægt er að saga niður kústsköftm eða búa til trékubba, Kaupa Rær í BYKO, leikföng, kóktappa og fl og fl.
http://tinyurl.com/y88fnde
http://tinyurl.com/ydrrbr8
http://tinyurl.com/ycljjy9
A4 límmiðar: Fást í næstu bókabúð, oftast á sama stað og límmmiðar til að merkja umslög og þessháttar.
3500-5000 Kr. (100 sheets)
http://tinyurl.com/yeuw6la
Bókpappi: Fæst í mörgum bókabúðum Td. Pennanum Hallarmúla (neðri hæðinni) Þar eru til nokkrar þykktir og góður sax til staðar til að skera efnið í stæðrir.
500-700 Kr (70x100 cm)
http://tinyurl.com/yecxoal
Prentari:
hvaða litaprentari sem er dugar.
Plöstunarvél:
Ekki nauðsinlegt en oft skemmtilegt:
Glossy plast getur lífgað heilmikið upp á prentunina og verndað spilaborðið.
http://tinyurl.com/yd38wbe
Skurðarhnífur:
Ekki nauðsinlegt en léttir klippivinnuna til muna.
http://tinyurl.com/y9c6ohd
Mjúk horn:
http://tinyurl.com/create.php
Hér er svo listi með yfir 400 fríum borðspilum og leiðbeiningum eftir ýmsa aðila.
http://www.boardgamegeek.com/geeklist/1567/
——————————–