Fyrir þá sem ekki hafa áhuga ekkert vera að commenta eða vera leiðilegir :).
Fyrst af öllu þá fengum við að velja okkur um 500pkt her.
Hann valdi 107 goblins(með 2 heroes og hafði bara infantary af goblins) (þeir hafa hate dwarfs regluna)
og ég valdi 500 ptk dwarf her,
ég skipti dvergunum í 4 grúppur (minnir að það hafi verið 10 í hverri grúppu / dwarfen warriors).
Ég hafði einn Thane (hetju).
Við vorum með um 20“ upp og 10” til hliðanna.
X = Hermenn , 0= Hetjur, þessi mynd er ekki akkurat heldur er hún bara til sýnis til uppstillingar -
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxxooxxxxx xxxxxxxxxxxx
xxxxx xxxxx
xxxxx xxxxx
xxxxx xxxxx
xxxxx xxxxx
O
_________________________________________________
Ég passaði mig að halda thane frá hernum til að þeir fengju ekki Ld bónusinn frá honum svo að ég sá til þess að 4 rankarnir af warriors tóku hver 1 regament :).
Þar sem að ég sá framm á það að ég var outnumberaður frá byrjun ákvað ég að hafa hetjuna verðmædda en hina alveg útí hött.
Strax í 2 roundi þá réðust goblins á dwarfs (dwarfs hafa rosa lágt movement :s) og endaði roundið með því að allir 4 herirnir höfðu flúið útaf og goblinarnir á eftir.
semsagt þeir hlupu <– og –> útaf og ekkert gat hann gert sem var að keppa á móti mér.
Samkvæmt reglunum í biblínu (Dökkrauðbrúna reglubókinn) segir að herir komi aftur inn á í roundi eftir að þeir hafi ellt þá út af.
Þar sem aðeins 1 hetja stóð eftir á vellinum fékk ég sigurinn og vann rétt með minor victory :D.
Enginn her? ekki hægt að sigra sögðu þeir :).
Vonandi getið þið nýtt ykkur hate regluna ykkur í hag :)
Pladin1one!!11one!!