Jæja nú ætla ég að skrifa um annan Chapter sem er í uppáhaldi hjá mér, Emperor's Children.
Emperor's Children voru í hinum gríðarlega Space Marine her Emperor'sins.
Heimkynni Emperor's Children eru á plánetunni Chemos. Chemos var ekki með bestu plánetum til að búa á. Þetta var verksmiðju pláneta þar sem allir höfðu það skít nema þeir ríku.
Eitt kvöldið féll loftsteinn af himninum(well duh hvaðan annars staðar :P)mjög nærri borginni Callax. Callax var stærsta verksmiðju virkið á plánetunni. Exectuve'inn(framkvæmdastjórinn/stjórnandinn) hafði ekki mikið af lausum mann afla til að athuga þetta enn hann sendi lítinn hóp af Scouts(skátar) til að lýta í málið. Þegar þeir komu að staðnum þar sem hrapið hafði átt sér stað sáu þeir að í miðjum gígnum var lítið mannsbarn. Undir venjulegum kringumstæðum þá væri börnum á Chemos sem áttu ekki í nein hús að venda slátrað enn foringi hópsins leit í augun á barninu og sá að það var eitthvað sérstakt við það.
Hann fór með það aftur til Exectuve'sins og sannfærði hann um að leyfa barninu að lifa hjá sér. Þannig var það að foringi hópsins tók Fulgrim að sér og gaf honum nafnið Fulgrim. Nafnið Fulgrim kom af gamalli goðsögn sem íbúar Chemos höfðu svo mikið sem gleymt. Fulgrim eins og aðrir Primarch'ar óx óhóflega hratt varð stærri og mun sterkari enn allir menn á Chemos. Eins og allir aðrir á Chemos(fyrir utan þá ríku) þá var Fulgrim sendur til að vinna í verksmiðjunum. Þegar hann var aðeins 10 vetra var hann að gera það sem 5 af hans vinnufélögum áttu í vandræðum með að gera.
Á 15 ári var Fulgrim búinn að læra á allar vélar og mun vinnusamari enn allir aðrir í verksmiðjunum. Hann var hækkaður upp í Engineer(verkfræðing). Og stuttu eftir að hafa verið gerður að Engineer var hann meira segja gerðu einn af Exectuve'unum. Hann komst að því að Chemos var hægt og hægt að drepa sig. Hann vildi ekki hafa það og var staðráðinn í bjarga plánetunni.
Einn og einn þá sannfærði hann aðra meðlimi Exectuve'sins að berjast gegn þessum hæga dauða. Fulgrim fór ásamt hóp af Engineers og ferðaðist langt og endurheimtaði gömul virki. Hann opnaði gamlar námur og brátt var hagnaðurinn orðinn svo mikill að nú gat Chemos búið til betri vélar til að gera vinnuna og þegar gömlu fóru úr umferð þá hægði hann á dauðanum enn stoppaði hann ekki.
Hann byggði vélar til að auka endurvinnslu á plánetunni og brátt var Chemos að hagnast svo vel að þeir áttu mun meira enn þau þurftu enn hann lét sér það ekki nægja. Einnig opnaði hann söfn og leikhús til að vekja aftur gamla manns andan sem hafði gleymst í allri þrælkunninni í verksmiðjunum. Nú hafði honum tekist ætlunarverkið sitt og hlýtur að hafa verið ansi stoltur.
Á 50 vetra afmæli sínu var hann orðinn allsráður yfir Chemos. Enn stuttu seinna byrjuðu upp úr þurru að hrapa Dropship's af himnum.Fulgrim brá dálítið við þessa árás og þar sem Chemos hafði engann her voru þau varnarlaus. Caretaker'arnir(lögreglumenn) umkringdu lendingar svæðið. Fulgrim sagði þeim að leyfa innrásar aðillunum að koma inn í Callax. Fulgrim tók á móti innrásar aðilunum í sal sínum. Þeir voru mun stærri enn venjulegir menn þó ekki stærri enn Fulgrim sjálfur, þeir voru klæddir í risastórar bryjnur með ógnandi byssur. Allt í einu gekk inn vera enn stærri enn allir aðilar inn í herbergið. Fulgrim féll á hnéin strax og hann leit í augun á henni. Þetta var Emperor'inn og Fulgrim þekkti hann strax eftir augnasambandið. Hann bauð Emperor'num sverð sitt og sór að verja og þjóna veldinu af öllu hjarta.
Emperor'inn upplýsti Fulgrim um að hann væri einn af 12 sonum hans og ætti heima á Terru(jörð). Þegar aftur var komið að Terru var Fulgrim gefinn stjórn yfir sveit sinni, The Emperor's Children. Ólíkt öðrum sveitum þá var her Emperor's Children ekki stór heldur var hann ógnarlítill, aðeins brot miðað við aðra heri. Slys hafði átt sér stað og næstum allt dýrmæta Gene-Seed'ið eyðilagst og þar sem Primarch'inn var týndur ekki hægt að gera meira.
Fulgrim fór með ræðu fyrir 200 hermennina sem þá voru allur herinn hans.
“We are His children” Og síðan lokaði hann með “Let all who look upon us know this. Only by imperfection can we fail him. We will not fail!”
Emperor'num fannst þetta svo hvetjandi og flott ræða að hann ákvað að gefa nýfundna syni sínum gjöf. Þessi gjöf var þannig að hann leyfði Emperor's Children að fá þann heiður að mega hafa Imperial Eagle'inn á bryju sinni, enn enginn Chapter hafði fengið þennan heiður.
Fulgrim var æstur í að byrja stríð sitt og fá að sanna og sýna sig enn ekkert stríð er háð með aðeins 200 mönnum, ekki einu sinni þegar það eru 200 Space Marines. Með leyfi frá Emperor'num þá sameinuðust Fulgrim og Horus, Luna Wolves og Emperor's Children. Saman sigruðu þeir heimi. Warmaster'inn Horus leist vel á Fulgrim og sagði honum að hann væri lifandi ímynd Adeptus Astartes. Brátt fóru síðan að koma nýliðar frá Chemos og Terru. Loksins urðu Emperor's Children nógu stórir til að geta staðið sjálfstæðir.